17.5.2009 | 02:23
It´s true
Við sigruðum keppnina, það fannst okkur allavega sem sátum á barnum í kvöld. Það var bara tæknilegt atriði að Noregur var í fyrsta sætinu, okkar sigur var stærri. Norðmenn þurfa að halda keppnina að ári en við sleppum við það. Það var okkar sigur, við höfðum ekki efni á því að sigra að mati viðskiptavina sem horfðu á keppnina með mér í kvöld. Til hamingju Ísland fyrir það að hafa ekki unnið, annars værum við í slæmum málum.
![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
bara byrjaðir í útrás íslendingarnir...
zappa (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 02:45
Sigrún Jónsdóttir, 17.5.2009 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.