20.5.2009 | 01:22
Ætli sá stóri sé á leiðinni?
Ætli það sé kominn tími á þann stóra í Kaliforníu? Þessir skjálftar eru ekki stórir í sjálfu sér ekkert hús ætti að saka við jarðskjálfta upp á rúmlega 4 á Richter. Núna í kvöld hafa orðið tveir marktækir jarðskjálftar við Grímsey http://hraun.vedur.is/ja/skjalftar/skjlisti.html Jarðskjálftar eru það sem ég sjálf hræðist hvað mest í lífinu. Ég fylgist alltaf vel með öllum jarðskjálfta fréttum og skoða ég vefsíðu veðurstofunnar nokkrum sinnum í viku. Ég vil alltaf vera vel upplýst þegar jarðskjálftar eru annarsvegar.
Enn skelfur Los Angeles | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það er stóra spurningin
Hólmdís Hjartardóttir, 20.5.2009 kl. 07:34
Sá stóri er á leiðinni það er alveg öruggt. Kanski kemur hann á morgun eða hinn. Kanski ekki fyrr en eftir 20 ár. En hann kemur.....
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.