25.5.2009 | 00:45
Hvernig er vönduð rannsókn?
Er það rannsókn sem hann leggur blessun sína yfir eða rannsókn óvilhallra rannsakenda? Mér finnst þessi yfirlýsing hans til háborinnar skammar. Fjölmiðlar hafa borið á hann ávirðingar, hvað er í gangi? En ég óska honum velfarnaðar, og góðrar rannsóknar sem allir hinir geta sætt sig við. Kannski hefur honum ekki verið umbunað nóg.
En maðurinn er náttúrulega saklaus, nema að sekt sannist. Ég bíð spennt, eftir dóminum.
Rannsókn leiði í ljós sakleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þarna fer maður sem auðsjáanlega hefur haft nógan tíma til að flokka heimilisbókhaldið,ætli nokkuð hafi verið á glámbekk,nema kannski samningar um skemmtikrafta í afmælum og svoleiðis...
zappa (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.