Taka þarf af allann vafa.

Það er nauðsynlegt að taka allann vafa af afgreiðslu LÍN til "dótturfélags" Gunnars Birgissonar hafi verið eðlileg, og samkvæmt lögum LÍN.  Annað gæti talist yfirhylming, eða spilling.  Vonandi verður svipuð rannsókn á umsýslu Gunnars og "dótturfélagsins" í Kópavogi. 
mbl.is LÍN leitar til Ríkisendurskoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Hefur pabbi ekki enn látið skíra/nefna dóttur sína?  Hún er aldrei (svo ég hafi séð) nefnd á nafn... bara "dóttir Gunnars I Birgissonar"

Eygló, 25.5.2009 kl. 01:44

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ætli hún heiti Klæðning ?., eða kannski er það hitt "dótturfélagið" hans Gunnars sem líka er víst þörf á að rannsaka.  Hvað heldur þú? 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 25.5.2009 kl. 21:32

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég held að maðkur sé í mysunni á ýmsum "fjárveitingum" hér og þar. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.5.2009 kl. 21:40

4 Smámynd: Eygló

Já, þetta gæti verið hún Klæðning litla   Nú hefur hugtakið "dótturfélag" fengið glænýja merkingu í mínum huga. Hnjé, hnjé, hnjé

Eygló, 25.5.2009 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband