26.5.2009 | 00:23
Breskir þingmenn segja af sér og hætta við framboð.
Vegna spillingarmála, hérna á Íslandi er öldin önnur. Hér fá þingmenn allskonar styrki frá stórfyrirtækjum, og félögum. Hvernig ætli innlagðir reikningar þingmannanna okkar líti út? Hvað eru þeir að fá endurgreitt? Ég man eftir gömlu máli sem var vegna dósar af grænum baunum.
Skoðar einhver innlagða kostnaðrareikninga þingmanna og annarra sem njóta endurgreiðslu, vegna kostnaðar?
Fleiri breskir þingmenn hætta við framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæl Jóna.
En hérna enginn iðrast og þykir bara sjálfsagt að festa si frekar í sessi.
Siðblinda.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.