Það er ekki flókið að stöðva þetta

Það þarf bara að setja nokkra staura eða steypta klumpa á svæðið og þá nennir enginn að skemma bílinn sinn við svona glæfraakstur.  Ekki þarf það að vera dýrt að setja nokkrar gildrur sem stöðva eða skemma bílana, þetta mætti gera á fleiri stöðum það sem ungir áhættufíklar stunda glæfraaksturinn.  Kannski mætti líka lauma naglabretti á þessa staði sem ungu áhættufíklarnir stunda þennan áhættusama akstur. 
mbl.is Áhættufíklar á Geirsnefi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl. Jóna.

Þá er bara næsti staður fundinn, þannig hefur það verið og þannig mun það verða.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 03:28

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Sá nú í kvöld að þeir hafa farið að þínum ráðum Jóna Kolbrún, þeir geta allavega ekki farið sér að voða þarna lengur, það er búið að setja niður stóra steinklumpa sem þarf töluvert til, ef ætlunin væri að fjarlægja þá.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.6.2009 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband