14.6.2009 | 04:29
Snillingur
Maðurinn kann greinilega að snúa á kerfið, hann lánar sjálfum sér og sparar í leiðinni rúmar 13 milljónir í skattgreiðslur af þessum peningum. Svo hefur maðurinn "besta útrásar lögfræðinginn" Á sama tíma ófrægir lögfræðingurinn hans Evu Joly. Afhverju lenda bara útrásarbarónar í svona mistökum? Almennu borgararnir sem borga skattana sína, lenda aldrei í svona mistökum.
Sigurjón lánaði sjálfum sér fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.