3.7.2009 | 01:47
Ögmundur þú verður að standa með þjóðinni
Ég vona að samviska Ögmundar banni honum að samþykkja þetta landráðaplagg. Ef hann vantar ráðgjöf bendi ég honum á þetta blogg og þessa kjarnyrtu ræðu Valgeirs Skagfjörðs. -> http://valgeirskagfjord.blog.is/blog/valgeirskagfjord/ Núna verðum við að standa saman, gegn þessu IceSave/IceSlave frumvarpi. Ég varð aftur fyrir vonbrigðum í gær á mótmælafundinum gegn IceSave/IceSlave þar voru allt of fáir mótmælendur. Kannski 20-30 manns þann tíma sem ég var þar, á milli 15 og 16. Betur má ef duga skal.
Ögmundur ekki ákveðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.