3.7.2009 | 03:35
Skamm allir sem ekki mættu, skamm skamm
Það er óraunverulegt að standa á Austurvelli til þess að mótmæla IceSave/Iceslave samkomulaginu með örfáum öðrum mótmælendum. Hvar voru allir fésbókar mótmælendurnir? Hvar var hinn almenni borgari sem vill ekki borga?
Mótmæla Icesave samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í haust byrjar almenningur að borga fyrir alvöru, það er ekki alltaf gott að verða géfaður eftir á.
Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 10:58
Ég keyrði framhjá með farþega, dugar það ?
Þú ert dugleg að mótmæla
Ragnheiður , 3.7.2009 kl. 13:14
Ég skammast mín bara ekkert ......
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.7.2009 kl. 20:41
Ég vil ekki borga.....en tel að við eigum ekki annarra kosta völ, þannig að ég er eins og Lilja: skammast mín bara ekki neitt
En ég skal koma margefld ef blessuðum þingheimi tekst að gera alla þjóðina að "óreiðumönnum" því þá mun ég svo sannarlega þurfa að skammast mín fyrir þjóðernið
Sigrún Jónsdóttir, 3.7.2009 kl. 21:40
Nýju húsbændurnir í EU endurlána ekki almennum óreiðumönnum. Markaður inn er of stór. Þetta verður loka samningur fyrir marga.
Júlíus Björnsson, 3.7.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.