4.7.2009 | 03:56
Jákvæð frétt
Ég dáist að þessari móður sem ýtir syni sínum á sjötugsaldri í kerru. Kerlingin hefur greinilega skemmtilegann húmor. Ég heyrði það í vinnunni minni í kvöld að vestfirðingar séu hraustasta fólkið á Íslandi, og þannig hefur það verið lengi. Vestfirskir sjómenn þurftu ekki að nota hanska, eða annann hlífðarbúnað. Það er verst að ég get ekki rakið ættir mínar vestur.

![]() |
Með soninn í kerru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.