Hvað býðst? Ég vil vita hvað það kostar

Afhverju er alltaf talað um það hvað býðst við inngöngu í ESB.  Sjaldnar er talað um það hvað þetta á eftir að kosta okkur.  Hvað vilja þeir fá miklar veiðiheimildir?  Og örugglega ýmislegt annað.  Hvað á þetta eftir að kosta landbúnaðinn á Íslandi?   Verður einyrkjum með meðalbú útrýmt fyrir stór verksmiðjubú?  Hvað með grænmetisbændur?  Verða þeir að rækta allt samkvæmt stöðlum ESB? 
mbl.is Viðræður skera úr um hvað Íslandi býðst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sæl "nafna".  Það er fleiri spurningum ósvarað; hvert er hið árlega félagsgjald í ESB apparatið og hvað kosta aðildarumræðurnar okkur? 

Skyldi nýjasti niðurskurðurinn á lífeyri öryrkja og aldraðra duga til þess að borga þann "brúsa"?

Kolbrún Hilmars, 10.7.2009 kl. 18:30

2 identicon

mikið rétt hjá þér,sennilega er evrópusambandið að sækjast eftir einhverju öðru en skuldum hérlendis? verst að Össur & co vita það ekki....hvað eigum við annars annað en skuldir,vatn og fisk????

zappa (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband