11.7.2009 | 04:39
Æskuminningar tengdar Valhöll
Í gamla daga var oft farið á Þingvöll og borðað í Valhöll, undanfarin 30 hef ég ekki borðað þar. Þar sem ég er 6 barna móðir og ég hef aldrei átt 8 manna bíl, urðu ferðirnar á þingvelli og ýmsa aðra staði stopular. Stundum hafði maður efni á því að fá ís í sjoppuni við hliðina á Valhöll, og stundum ekki. En yfirleitt var hægt að leyfa öllum að fara á klósettið í Valhöll. Þetta hús var nú ekki til þess að hrópa húrra fyrir. Gamalt hús, með ýmsum viðbyggingum í allskonar stílum.
Valhöll brennur til grunna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.