Fjársvelti lögreglunnar

Ef við sem þjóð höfum ekki efni á því að sjá lögregluembættinu fyrir sómasamlegum fjárveitingum, hverju höfum við efni á?  Höfum við efni á því að geta ekki treyst á það að lögreglan mæti, þegar okkur vantar hjálp þeirra?  Höfum við efni á því að láta glæpamennina hafa yfirhöndina?  Svo er verið að rífast um IceSlave, og seðlabankinn segir að við höfum efni á því að borga allt í topp þar.  Vegna aukins hagvaxtar hérna á næstu árum.  Hvernig á maður að skilja forgangsröðun stjórnvalda öðruvísi?   Ég hef samúð með lögreglumönnunum okkar, þau eiga þetta ekki skilið. 
mbl.is Lögregla komst ekki í útköll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband