24.7.2009 | 02:14
Nammi namm
Ég skal bjóða mig fram sem sjálfboðaliða í svona könnum, ef svipuð íslensk rannsókn verður gerð. Ég hef alltaf verið hrifin að súkkulaði, sérstaklega dökku súkkulaði. Suðusúkkulaði og ísköld léttmjólk með því er æðisleg upplifun. Nammi namm
![]() |
Súkkulaðát fyrir vísindin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ca 52 kíló í plús eftir árið!!! neee
Eygló, 24.7.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.