Hvernig ber maður sig að?

Ef grunur um svínaflensu er í gangi?  Heilsugæslustöðvar hafa varað fólk sem grunar að það sé smitað af svínaflensunni að koma.  Á maður bara að vera heima hjá sér og hringja á lækni, sem kæmi svo í vitjun heim til manns?  Og væntanlega tæki þessi læknir sýni sem sent yrði til greiningar, hvort svínaflensa væri í manni.  Ég skil vel starfsfólk heilsugæslunnar að vilja ekki fá smitað fólk á staðinn, þar sem þessi inflúensa kennd við svín virðist smitast frekar auðveldlega og hratt á milli fólks í dag. 
mbl.is Ófrísk kona flutt til Svíþjóðar vegna H1N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vog: Kjánalegir einstaklingar þvælast fyrir voginni. Margar hendur vinna létt verk. Leggðu hundshausinn til hliðar og vertu glaður og gefandi.    Á morgun ætla ég að vera glöð og gefandi..  ..... ..... ....... ..... .....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.7.2009 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband