31.7.2009 | 01:00
Meiri svona sparnað
Það er nauðsynlegt fyrir okkur að spara allstaðar, á öllum vígstöðvum. Sérstaklega í utanríkisþjónustunni, auðvitað á að biðja hina norðurlandabúana að vera okkur innan handar á þessum umbrotatímum. Það ætti að loka flestum sendiráðum, nema kannski halda eftir einu í hverri heimsálfu. Annarsstaðar væri vel hægt að fá svipaða aðstöðu og Finnarnir bjóða þarna.
Íslendingar fá starfsaðstöðu hjá Finnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála kveðja frá DK
Hólmdís Hjartardóttir, 31.7.2009 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.