3.8.2009 | 02:36
Bankaleyndin hefur nú þegar verið rofin
Þess vegna skil ég ekki þetta lögbann á frétt Kristins Hrafnssonar. Það hafa örugglega flestir netverjar hlaðið umræddu skjali niður á tölvur sínar, og margir hverjir birt skjalið líka. Hefur Kristinn Hrafnsson fleiri heimildir en þetta umrædda skjal úr bókum Kaupþings banka? Hversvegna var lögbannið bara sett á fréttir RÚV, það er rannsóknarefni dagsins í dag.
Telur ríkari hagsmuni víkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.