Ekki láta plata ykkur með fyrirvörum!!!

Það er algjör nauðsyn að hafna þessum Icelsave samningi alfarið, ekki koma með fyrirvara.  Þessir fyrirvarar virka eins og að tryggja eftirá, sem tryggingarfélög hafa notað í auglýsingum sínum.  Betra er fyrir okkur að hafna samninginum og setjast aftur að samningaborðinu með alvöru samningamenn sem kunna smá fyrir sér í alþjóðasamningagerð.  Ekki má senda aftur afdankaða stjórnmálamenn sem eru ekki sérfræðingar í þess háttar samningagerð. 
mbl.is Samkomulag að nást
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: brahim

Sammála þér í þessu með afdankaða samningarmenn...svo er þetta með Tryggingarnar  eru ekki alltaf klásúlur í tryggingasamningum sem fríar þá hvort sem tryggt er áður eða eftirá ?

brahim, 15.8.2009 kl. 05:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband