Ferfalt Húrra fyrir Guðfríði

Húrra, húrra, húrra, húrra.  Núna veit hún hvernig er að vera í liðinu hans Davíðs.  Ég er ekki að skilja hversvegna allir eru svona glaðir?  Getur einhver bent mér á tilefni glaðværðar, vegna þessara fyrirvara????   Maður spyr sig, fyrir hverja er þetta fólk að starfa???  Bretana?  Hollendingana?   Þessir sem samþykkja þennan svikasamning, með "fyrirvörunum" eru svikarar við okkur Íslendinga.  Ég segi Nei við IceSlave, og nei við ESB!!!
mbl.is „Góð lending fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Sammála

, 16.8.2009 kl. 12:28

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég get ekki komið líðan minni í orð einu sinni þvílíkur er kvíðinn. Ég get þó tekið undir það sem þú bendir á hér að ég get ekki skilið tilefnið sem Guðfríður Lilja finnur til að tala um að samningurinn með fyrirvörunum sé góð lending fyrir Ísland. Éghefði kannski skilið hana ef hún hefði talað um nauðlendingu!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 16.8.2009 kl. 13:26

3 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Ég er sammála þér. Ég er ekki alveg að skilja alla þessa gleði. Ég held að það hafi verið hlaupinn svefngalsi í fólk þarna um nóttina þegar allir voru að faðmast og kyssast. Menn voru sjálfsagt orðnir þreyttir eins og Svavar. Ég tek undir með Rakel mér finnst þetta líkari nauðlendingu. Við eigum þó eftir að fá betri botn í þetta og vonandi verður maður þá eitthvað rórri.

Helga Þórðardóttir, 16.8.2009 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband