9.9.2009 | 01:14
Óásættanlegar tafir á greiðslu skaðabóta
Jóhanna bað líka Breiðavíkurdrengina afsökunar, og lofaði að mig minnir greiðslu bóta fljótlega. Það er komið á annað ár síðan Breiðavíkur málið var sem mest í fréttum hérna á Íslandi. Vegna hrunsins fyrir tæpu ári síðan hefur allt það mál verið í hálfgerðri frystingu. Engar bætur hafa verið greiddar til Breiðavíkurdrengjanna, og stúlkunnar sem þar var vistuð líka.
![]() |
Jóhanna biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.