Er ÓIafur Ragnar glansmynd?

Ekki er hann að virka sem forseti okkar Íslendinga síðan hrunið varð fyrir tæpu ári síðan.  Hann Ólafur hefur verið í felum, undanfarið ár.  Látið lítið fyrir sér fara.   Nema þegar hann skrapp á hestbak í sumar og axlabrotnaði aftur, það var fréttnæmt.  Þá fékk hann smá vorkunn frá landanum, og Dorrit líka. 
mbl.is Dró forsetinn upp glansmynd?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Um forsetans hefðir og hætti 

hefur maður hugmynd,

engin glóra né þjóðarsætti

sést glitta í þessari glansmynd.

Það er þjóðarsynd.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 22.9.2009 kl. 01:52

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Er hann ekki orðinn óttalegt riflildi (svona gömul, máð og slitin „glansmynd“)?

Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.9.2009 kl. 02:32

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

ég er enginn stuðningsmaður órg og hef ekki verið og verð ekki en ég set stór spurningarmerki við bölmóðþvargið í árna finnssyni.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.9.2009 kl. 04:08

4 Smámynd:

Hann ÓRG er frekar orðin hryggðarmynd  og ætti að segja af sér. Hann hefur á undanförnum árum oftsinnis sýnt dómgreindarskort sem ekki hæfir manni í hans stöðu. Nefni bara sem dæmi mæringar útrásarvíkinganna og að hann skyldi skrifa undir Icesave lögin.

, 22.9.2009 kl. 19:42

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl Jóna Kolbrún,takk fyrir bloggvináttuna.Ja Ólafur! Verð að fara að sjá hvort hann er verðugur að vera með mér á mynd í Ráðhúsinu á Þingeyri. Við erum þar með fleiri krökkum að fagna þáverandi forseta Ásgeiri Ásgeirs. Ég kaus hann,kanski hafði ég alltaf samvisku yfir að hafa strýtt honum á staminu,það er skömm.Hann er nú mun yngri en ég. En að skrifa undir Ic save,það er mesta skömm.

Helga Kristjánsdóttir, 22.9.2009 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband