Þetta er góð byrjun

En það að lækka bara greiðslubyrði lánanna er ekki nóg, það þarf líka að lækka höfðustól lánanna.  Svo er annað sem skiptir máli, hvaða dagsetningu á að miða við?  Mér finnst það mikilvægt fara aftur til janúar 2008 með greiðslubyrðina og höfuðstólinn líka.  Eignaupptakan sem við íbúðareigendur höfum orðið fyrir síðan í janúar 2008 er gríðarleg og þarfnast leiðréttingar.  Í því fellst smá réttlæti.
mbl.is Greiðslubyrði aftur fyrir hrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það á fara aftur til hrunsins og reikna höfuðstólinn þá. Nota svo frá  þeim tíma þróun fasteignavísitölu sem er eðlilegt að veðja á í þessum flokki lána.   Mismunur í of greiddum vöxtum vegna vitlausrar vístölu til leiðréttinga á veðinu til dagsins í dag kemur svo til lækkunar á höfuðstól sem fylgir þróun á fasteignaverði íbúðaverðs hér eins og annarsstaðar til verðtryggja þegar veðjað er á heimili almennings.

Greiðslubyrðin verður þá sú sama hér og í UK og USA í framtíðinni.

 Þetta er alhliða aðgerð sem skapar enga tortryggni og skilar sér strax aftur í aukunum sparnaði sumra og neyslu annarra.

Rétt sé rétt.

það er auðvelt að blekkja fólk þegar fasteigvísitala og neysluvístala taka sömum sveiflum á bilinu 0 til 4%. Lítil sem engin verðbólga.

Engin þjóð notar vitlausa verðtryggingar vístölu á 80% lána heimilanna nema einkavina ríkisstjórnir Íslands.

Júlíus Björnsson, 27.9.2009 kl. 05:51

2 identicon

mér finnst einsog verið sé að bjóða almenningi mútur til að þegja og skipta sér ekki af hvað yfirvöld eru að gera.bara það sem afskrifað var fyrir einn útgerðarmann í Eyjum samsvarar helming af öllum bílalánum landans-svo hverjum er verið að afskrifa hjá ? þó lánin lækki þarf samt að hækka skatta og skerða þjónustu til að borga sukkið-matur,rafmagn allt á eftir að hækka svo að ef ríkið gerði þetta ekki fengju þeir ekkert greitt-fólk gæfist bara upp,sæi ekki tilgang í ruglinu,nú er hægt að láta einsog verið sé að hjálpa almenningi,hvílíkt rugl...

zappa (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 20:40

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Tyrkir eru einalandi í Evrópu sem nota launavístölu  til reikna hluta vaxta fasteigna lána, allir hinir nota fasteignavístölu hljómar ekki öfugt í mínum augum. Launavísital fylgir Neysluvísutölu að jafniði sömu sveiflur  og reiknast líka sem meðaltal og fáir skammta sér laun sjálfir fyrir forustu launþega samtaka á Íslandi, félagar Kjaradóms og vinir þeirra.   

Júlíus Björnsson, 27.9.2009 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband