30.9.2009 | 12:37
Alvöru maður!
Loksins tók Ögmundur af skarið, hann lætur ekki kúga sig lengur. Hver ætli þori að verða næsti heilbrigðisráðherra? Það er ekki auðvelt á þessum niðurskurðartímum að vera heilbrigðisráðherra.
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verður það ekki Lilja Mósesd. ef hún lofar að vera þæg.
Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2009 kl. 12:40
Ögmundur er einn af örfáum þingmönnum sem ég ber virðingu fyrir. Ég er mest hissa á því að hann hafi ekki gert þetta fyrr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.9.2009 kl. 12:43
Ögmundur stóð meðan stætt var. Gegnheill stjórnmálamaður sem sjaldgæft er að finna í dag. Það er eftirsjá í honum sem heilbrigðisráðherra - einn af fáum sem hefur viljað/þorað að impra á rányrkju í heilbrigðiskerfinu. Það fer örugglega enginn í skóna hans.
, 30.9.2009 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.