8.10.2009 | 23:49
Gott að vera inni
Ég þarf ekki að fara neitt á morgun, ég ætla bara að vera heima og slappa af. Kannski þvo þvott, og laga smáveigis til. Ég ætla líka að elda eitthvað gott fyrir mig og börnin. Mér finnst gaman þegar veður er vont og ég þarf ekki að fara neitt.
Óveður í aðsigi - fólk gangi frá lausum munum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hej! Ég tek undir þetta með veðrið. Nú eru hækjurnar (stafirnir) orðnar tvær þannig að ég fer ekki mikið. Ég nota hinsvegar tímann til að lesa ensku við háskólann að Bifröst. Lífið er bara flott.
Þráinn Jökull Elísson, 9.10.2009 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.