Mismunun lögleydd

Það er greinilegt að Hæstiréttur hefur gefið hlutafélögum leyfi til mismununar á hluthöfum.  Ef þú heitir Bjarni Ármannsson mátt þú selja hlutabréfin þín á hærra verði en aðrir hluthafar?  Er þetta ekki málið í hnotskurn?  Mér er spurn. 
mbl.is Skelfileg skilaboð frá Hæstarétti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Búinn að blogga um þetta líka.

Þráinn Jökull Elísson, 30.10.2009 kl. 01:48

2 identicon

ekki skrítið að bretar og hollendingar þora ekki fyrir íslenska dómstóla,þarsem dæmt er út og suður og ríkisstjórnin hunsar dóma mannréttindadómstóla.

zappa (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 02:00

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Svo var málið með Rannsóknarnefnd Alþingis, þar er einhver þöggun í gangi.  Í september var varað við svartri skýrslu, svo var skýrslan sett í salt fram í febrúar.  Hvað ætli standi í skýrslunni?  Ég er frekar forvitin. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2009 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband