Nú hlakkar í herra Brown

Jóhanna og föruneyti hennar hljóta að fagna með herra Brown að þetta bindandi samkomulag um IceSlave sé í höfn, án fyrirvaranna sem samþykktir voru á sumarþinginu. 

Jóhanna hefur ekki verið að bera hag okkar Íslendinga fyrir brjósti, hún leggur allt kapp á það að gera herra Brown til geðs.  Það ætlar að reynast okkur dýr þessi ESB undirlægjuháttur hennar Jóhönnu og hans Steingríms. 

 Svo á að kjósa einhverntíma í framtíðinnu um inngöngu í ESB og sú kosning verður ekki bindandi "bara ráðgefandi"  Nú þarf fólk að fara að láta í sér heyra, allir sem eru á móti ESB og IceSlave verða að gera eitthvað!!!  Hvað nákvæmlega veit ég ekki, en eitthvað krassandi.  


mbl.is Brown álítur Icesave bindandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta má ekki gerast

Hólmdís Hjartardóttir, 26.11.2009 kl. 02:09

2 Smámynd:

Ég skammast mín fyrir að hafa forsætisráðherra sem sýnir svo mikinn undirlægjuhátt 

, 26.11.2009 kl. 19:39

3 Smámynd: Eygló

Hvað sem á hefur dunið, treysti ég mér ekki að óska eftir (kjósa) hina flokkana. Og ekki get ég flutt af landi brott; hef ekki efni á því, hahaha.

Eygló, 26.11.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband