Samkeppni?

Hvernig væri að íslenskar verslanir gerðu það sama  þær amerísku og héldu svona afsláttardag?  Ef ég fengi 50% afslátt á allskonar gjafavöru eða heimilisvöru gæti ég gert jólainnkaupin og kannski hamstrað allskonar dagvöru. 

 Mér finnst vöruverð allt of hátt hérna, miðað við launin.  Kjörin okkar eru að versna dag frá degi.  Ég hlakka ekki til næsta árs, ef ekkert á að gera fyrir heimilin í landinu.  Heimilin þola ekki meiri skattahækkanir, og verðhækkanir. 

Ég vil hvetja alla að mæta á Austurvöll á morgun laugardag klukkan 15.00 á mótmæli sem Hagsmunasamtök heimilanna boða til. 


mbl.is Útsöluæði á Svörtum föstudegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég ætla að reyna að skreppa,því ég ætla að vera með Alexander(barnabarn),sem kemur kl 6,

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2009 kl. 03:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband