Hvað með fiskikvótann?

Hvernig er eignarhaldi á fiskikvótanum háttað?  Er hann í eigu okkar Íslendinga eða er hann að stórum hluta kominn í eigu útlendinga í gegnum ýmisskonar fjármálagjörninga.  Eftir hrun bankanna og afskriftirnar allar, hverjir eru kröfuhafarnir sem eiga skuldir útgerðarinnar til dæmis?  Hverjir eru kröfuhafarnir sem eiga bankana í dag?  Eiga þeir ekki líka fiskveiðikvótann?  Spyr sá sem ekki veit, ég vona að einhver geti svarað þessu. 
mbl.is Öll viðskipti með mjólkurkvóta stöðvuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Útgerðin slapp ekki frá þjófnaði og er öll skuldsett upp í rjáfur kröfuhafar flestir erlendir eiga kvótann upp í skuld þannig er það því miður.

Sigurður Haraldsson, 18.5.2010 kl. 01:37

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ætli geti eða vilji nokkur svara því,mér er það til efs.

Helga Kristjánsdóttir, 18.5.2010 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband