Vonandi er þetta bara enn ein leiðréttingin

Núna hefur Steinunn Valdís Óskarsdóttir styrktardrottning Samspillingarinnar loksins sagt af sér.  Núna er spurningin hver verður næstur?  Verður það  Gísli Marteinn? 

Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu á þessum afsagnarmálum, mér finnst það vera réttlætismál að "styrkþegar" útrásarbarónanna og fyrirtækja þeirra segi allir af sér, hvar í flokki sem þeir standa. 

Ég undrast samt tímasetningu afsagnarinnar, á þetta að bjarga Samspillingunni í borginni?  Ætli þessi afsögn Steinunnar Valdísar valdi hugarfarsbreytingu hjá kjósendum í Reykjavík?  Eða á landsbyggðinni? 

Maður spyr sig um tilganginn með þessarri afsögn....


mbl.is Fékk 12,7 milljónir í styrki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband