Það skall á mig eitt ár á miðnætti

Ég er búin að ákveða það að eftir tvö ár þegar ég verð fimmtug ætla ég að vera í betra formi en ég er í núna.  Ég ætla að vera dugleg að hreyfa mig, duglegri en ég hef verið undanfarin ár.  Svo ætla ég að borða léttari og betri mat.  Ég ætla líka að reyna að standa mig betur í húsverkunum, ég er búin að vera allt of löt.  Svo ætla ég bráðum að hætta að kaupa smjör, ég ét smjör með öllu í dag.  W00t  Ein sem vonast til að grennast og hressast. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Heyr heyr verðum flottar á 50tugs Afmælinu En innilegar hamingju óskir með Afmælið dúlla vonandi færðu góðan afmælisdag Elskuleg

Brynja skordal, 8.10.2008 kl. 03:06

2 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Til hamingju mín kæra

Passaðu þig á smérinu

Einar Örn Einarsson, 8.10.2008 kl. 09:10

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

það er sjálfgert að þú grennist í kreppunni

Hólmdís Hjartardóttir, 8.10.2008 kl. 22:58

4 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Eins og talað út úr mínu hjarta.  Við yngjumst bara og besnum á þessum síðustu og .... tímum, það dugar ekkert annað.  Til hamingju með daginn

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 8.10.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband