Kjararýrnunin er gríðarleg.

Ekki bara hjá okkur sem skuldum verðtryggð húsnæðismálalán og lífeyrissjóðslán, kjararýrnunin felst líka í lækkunum á verðgildi fasteigna okkar.  " Meðal þeirra mála sem verið væri að vinna að væri hvernig bregðast ætti við vanda „myntkörfufólksins og verðtryggingafólksins“ sem verst stæði."  Sem betur fer er ég ekki með myntkörfulán.  Ég er fylgjandi því að færa lánskjaravísitöluna niður í það sem hún var, þegar launavísitalan var afnumin.  Stórfelldur þjófnaður hefur verið framinn síðan þá.  Allt í nafni verðtryggingarinnar, sem er tímaskekkja í dag.  Burt með verðtrygginguna, eða verðtryggingu á launin. 
mbl.is Kröfur fyrnast á tveimur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Sammála þér!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.2.2009 kl. 01:55

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 18.2.2009 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband