Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
1.12.2007 | 02:52
Ég er áhugamanneskja um tungumál
Ég er búin að dunda mér við að læra finnsku í 6 ár og er farin að bjarga mér ágætlega, bæði í talaðri og skrifaðri finnsku. Ég hef notað netið og irkkið til að læra finnskuna, svo á ég nokkra finnska vini í dag sem hjálpa mér mjög mikið. Ég er í e-mail...
30.11.2007 | 01:05
Rok og rigning !! Maður nennir varla út að reykja
Ég hef reykt úti í tæp fjögur ár, ákvað að hlífa börnunum mínum við tóbaksreyk, um áramótin 2003-2004 stundum hefur maður verið alveg að frjósa. Núna var ég næstum fokin um koll. Það er í fyrsta skipti sem ég er hrædd. Ég stend úti á tröppum fyrir framan...
29.11.2007 | 02:10
Ég er aftur komin á bílinn minn! eftir viku á verkstæði er hann eins og nýr
Það er nú ekki einfalt fyrir húsmóður að útskýra hvað var að honum. Smá tilraun "Háspennukefli, nýtt ventlalok, kerti voru syndandi í olíu, eitthvað borað út settar nýjar pakkningar ekki þær réttu. Núna er Gráni minn kominn með gamla kraftinn, sem er...
29.11.2007 | 01:47
ARG!!
ég var búin að skrifa svaka færslu og púff allt horfið allt í einu! Allt um veik börn og veik barnabörn sem ég var að passa í dag, ég nenni ekki að byrja upp á nýtt. Svo það verður að bíða betri tíma. Ein örg
28.11.2007 | 02:42
Hei meðan ég man! Hvernig er drykkja mæld?
Hvernig er það þegar áfengisdrykkja landans er mæld, draga þeir frá alla túristana sem koma hingað til Íslands og drekka eins og svampar, eða allir þessir Pólverjar, og annað austan tjalds fólk sem kannski fær sér drykk annað slagið? Mér þætti gaman að...
28.11.2007 | 02:17
Bíllinn minn kominn á götuna aftur eftir viku bilun!!
Bíllinn minn fékk gangtruflanir í fyrsta skipti síðan ég keypti hann fyrir 6 árum og 4 mánuðum. Hann var tvo daga í stæði þar sem ég lagði honum og svo kom bifvélavirkinn minn og sótti hann fyrir mig. Á verkstæðinu gekk illa að fá hann til að ganga, en...
27.11.2007 | 02:27
Tannlækir fyrir lífstíð, svo dó hann! Ég sakna hans
Ég varð fyrir þeirri sorglegu reynslu að tannlæknirinn minn, sem ég hef haft síðustu 33 ár dó í nýlega hann hefur verið eins og einn úr fjölskyldunni. Mér fannst eins og ég hefði misst náinn vin þegar hann dó. Þessi frábæri tannlæknir var Ingólfur...
25.11.2007 | 02:58
Ég hlakka svo til :)
Það er minna en mánuður til jóla og ég nenni ekki að gera jólahreingerningu fyrir þessi jól, en það er nauðsynlegt að þrífa gluggana áður en jólaljósin verða tendruð í mínum gluggum. Ég ætla að láta það duga fyrir þessi jól að þrífa gluggana og...
24.11.2007 | 02:59
Fullt tungl!
Það er búinn að vera órói alla þessa viku, á öllum vígstöðvum Í vinnunni og heima líka. Ég hef unnið á bar í 10 ár og vikan fyrir fullt tungl er alltaf erfið á barnum. Svo hefur heimilislífið verið í kreppu, vegna fyrrverandi maka míns. Hann er að fara...
21.11.2007 | 01:53
Sem betur fer missti ég af jarðskjálftunum!
Ég er haldin jarðskjálftafóbíu á háu stigi, ég var í marga mánuði að jafna mig eftir skjálftana 2000. Ef stór bíll keyrði framhjá húsinu mínu fékk ég sting í magann o.s.f.v. ég vona að ég sleppi alveg við að finna jarðskjálfta ef þessi hrina heldur...