Færsluflokkur: Dægurmál
3.5.2013 | 02:02
Snjallsímar eru framtíðin
Þó að fyrsta kynslóð farsíma sé að úreldast, ættu fréttir fyrir snjallsíma ekki að vera úreldar. Ég nota snjallsíma á hverjum degi og skoða oft síður m.mbl.is, m.dv.is og m.visir.is og verð ég að segja að m.mbl.is síðan er að standa sig verst af þessum...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2013 | 02:30
Frábær þjónusta hjá strákunum
Það er frábært hvað ungt fólk á Íslandi er skapandi og duglegt að bjarga sér. Þessi síða þeirra er mjög flott. Það væri líka skemmtilegt ef hægt væri að sjá hvað framboðin eiga sameiginlegt og hvar þau eru algjörlega ósammála. Svona lista yfir allt sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2013 | 01:18
Það þarf ekki að yfirtrompa
Með því að koma með raunhæfar aðgerðir fyrir heimilin hefði Sjálfstæðisflokkurinn ekki þurft að keppa við loforð Framsóknarflokksins. Aðalvandi þjóðfélagsins í dag eru skuldirnar verðtryggðu, við erum ekki að fá launin okkar í sama gjaldmiðli og...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.3.2013 | 01:00
Persónuvernd hvað?
Þessi frétt er skemmtileg, fólk er svo skrýtið. Sjálfviljugt gefur það allskonar upplýsingar á fésbókinni, og hefur stundum ekki hugmynd um tenginguna við Google og aðrar leitarsíður sem skrá allar upplýsingar um viðkomandi notanda. Svo er fólk að æsa...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2013 | 02:17
Gosdrykkjastríð?
Það er greinilegt þegar maður les þessa frétt að aðgerðir gegn sykruðum gosdrykkjum eru löngu tímabærar. Í fréttinni kemur ekki fram sá möguleiki að fólk gæti fengið stóra skammta af vatni, bara stærðin á glösunum mun skipta máli? Ég er fylgjandi því að...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2013 | 01:28
Kjúklingur með viðhorf?
Ég var nú samt hissa á því að sjá myndina af kirkjunni, hvernig ætli viðhorf kjúklingsins hafi verið? Ég hefði líka viljað fá hlekk á myndina af húsinu í Swansea sem líkist Hitler í útliti. Svo var minnst á ketti og gullfiska sem líkjast "foringjanum"....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.3.2013 | 00:32
Að ræna auðlind
Ég vil benda á bloggsíðu Þórs Saari þar sem hann talar sjálfur um þessa bókun... http://blog.pressan.is/thorsaari/2013/02/28/ad-raena-audlind/
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2013 | 00:54
Eftirlit á Íslandi og í Evrópu á svipuðum stað
Það eru mörg dæmi um allskonar svik, hérna á Íslandi. Mér finnst til dæmis skrítið, þegar ég var að skoða fiskbollur í ákveðinni verslun í vikunni. Í innihaldslýsingu stóð fiskur 40%, ég vil vita hvaða fisk ég er að fá. Ég vil ekki bara einhvern fisk, ég...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2013 | 02:00
Heimamenn höfnuðu honum
Á þá að fífla kjósendur hans og flytja hann hreppaflutningum suður? Hvaða skrípaleikur er í gangi? Ætti þá Tryggvi Þór líka að bjóða sig fram sem varaformann Sjálftökuflokksins? Maður spyr sig.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.2.2013 | 01:50
Ábyggilega fróðlegt að sjá hvað gerist
Ég dáist að hugrekki Birgittu Jónsdóttur. Ég hef ekki trú á því að Bandaríkjamenn fari að handtaka hana. Það hlýtur að vera áhætta fyrir þá að handtaka þingmann annars lands, sem gæti valdið alvarlegum milliríkjadeilum. Áfram...