Færsluflokkur: Dægurmál

Ég er komin með óþol

Þessar endalausu fréttir af skúffufyrirtækjum fjárglæframannanna sem settu Ísland á hausinn, og kæra alla sem reyna að segja fréttir af því eru farnar að valda mér óþoli. Ég er farin að óska þess að allt þetta pakk sem þykist hafið yfir lög, verði sett í...

Iceland Delay

Ég skil ekki hvernig fólk þorir að ferðast með þessu félagi, flugvélarnar virðast allar vera á síðasta snúningi. Ég held að fólk ætti að snúa viðskiptum sínum frá þessu tafsama félagi... Tímatöflurnar virðast vera eins og stefnuskrár VG og...

Ég var að lesa góða lygasögu áðan, og vildi leyfa ykkur að njóta hennar með mér

STEFNUYFIRLÝSING VINSTRIHREYFINGARINNAR - GRÆNS FRAMBOÐS "Vinstrihreyfingin - grænt framboð vill beita sér fyrir róttækum þjóðfélagsumbótum almenningi til hagsbóta, hefja vernd náttúru og umhverfis til vegs á Íslandi og treysta byggð um allt land....

Úreltir stjórnmálamenn kosnir í stjórnir fyrirtækja

Hvenær linnir þessari spillingu? Hvers vegna er Gylfi Magnússon kosinn í stjórn Orkuveitu Reykajvíkur? Er hann hæfasti maðurinn sem fannst til stjórnarsetunnar? Eða var þetta gjaldið sem stjórnin þurfti að borga fyrir að ráða hann sem ráðherra í...

Veggjaldið hækkar

Það var 900 krónur og hækkar í 1.000 krónur. Vissuð þið að Efling selur miða í Hvalfjarðargöngin til félagsmanna sinna? Fyrir hækkunina var gjaldið hjá Eflingu 580 krónur fyrir staka ferð, það ætti því að hækka í 638

Samkeppni, hvað er það?

Það er ótrúlegt að fylgjast með verðþróun á eldsneyti á Íslandi, verðsamráð er greinilega löglegt. Samkeppnisstofnun virðist ekki láta þetta verðsamráð trufla sig. Til hvers eigum við skattgreiðendur að halda uppi ónýtri samkeppnisstofnun? Til að nokkrir...

Þjóðkirkjan heldur áfram að glata trausti

Ég tók þá ákvörðun fyrir helgi að segja mig og börnin mín úr þjóðkirkjunni ef biskupinn gengist ekki við ábyrgð á sínum hlut í yfirhylmingunni með fyrrverandi biskupinum Ólafi Skúlasyni. Ég vona að sem flestir láti óánægju sína í ljós með þessa ákvörðun...

Allir fyrir einn, einn fyrir alla

Er það ekki tilgangur ESB að öll sambandsríkin taki þátt í svona björgunaraðgerðum? Ef einn græðir, græða allir? Er það ekki löngu vitað að Grikkir hlusta ekkert á tilskipanir og áætlanir ESB um björgunina á efnahag Grikklands? Þeir gera bara það sem...

Stjórninni er ekki að þakka

Íslenska þjóðin sem hafnaði ríkisábyrgðinni í þjóðaratkvæðagreiðslunni á þakkir skildar fyrir staðfestuna. Sitjandi stjórn reyndi allt til þess að plata fólk til þess að segja "Já" við IceSlave, hér átti allt að fara til fjandans ef við segðum ekki "Já"...

Kostnaður hrunsins er í eignabruna almennings

Svo hreykir Steingrímur sér og talar um að hann hafi bjargað lánshæfimati Íslands, er hægt að vera veruleikafirrtari? Hann hælir stefnu stjórnarinnar og segir að allt sé á uppleið hérna, það er ekki rétt að allt sé á uppleið. Mér finnst hann ekki hafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband