Færsluflokkur: Dægurmál

Offituvandamál hins vestræna heims

Það er staðreynd að offita færist í vöxt í hinum vestræna heimi. Ég held að svipuð þróun verði víðar en í hinum vestræna heimi. Græðgin verður mörgum að fjörtjóni. Ég er ein af þeim sem þjást af þessari plágu. Ég kann mér ekki hóf, þegar kemur að...

Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ungmenni gera aðsúg að lögreglu. Það er víst frekar algengt þegar lögreglan er að störfum í miðbæ Reykjavíkur um helgar að hún verði fyrir aðsúgi. Ætli það séu börn fólksins sem ræðst á lögregluna um helgar, sem gera...

Ríkisstjórnin er svo sparsöm

Heitir þetta ekki svindl og svínarí. Ætli Hrannar B. eða vinur hans Helgi H. hafi verið settir í það að bjarga stjórninni frá fjárútlátum? Þeir eru ábyggilega mestu fjármálasnillingar þessarar ríkisstjórnar. Ætli þeir hafi kannski fengið flokksfélaga...

Hvað bíður almennings í Tripoli og í allri Líbíu?

Ég hef verið að fylgjast með fréttum af innrásinni í Líbíu og virðist fjöldinn sem fagnar þarna í beinni útsendingu frelsinu feginn. Er fólkið raunverulega frjálst? En hvar er Gaddafí? Hefur hann flúið? Hér kemur hlekkur á beina útsendingu...

Áhugaverð myndbönd um verðtrygginguna og mismunandi reikniaðferðir, hvað finnst þér?

Þetta var fyrsti hluti...... Og annar hluti... Og sá þriðji og síðasti, verði ykkur að góðu...

Vandamálið er hvað?

Einhverjir atvinnufjárfestar tapa kannski peningum? Það verður annað hrun? Það er löngu fyrirsjáanlegt. Það þarf nýtt kerfi, þetta skuldavandamál heimsins er tilbúið vandamál. Núna þarf bara að afskrifa skuldir hér og þar, þá gengur allt betur! Eða hvað...

Frábær þessi ungi maður !

Pilturinn talar um að hið góða muni sigra hið illa, en ætli sama eigi við hérna á Íslandi? Maður spyr sig? Ég var að glugga í stefnuskrá Samfylkingarinnar og lítur hún ágætlega út á blaði, ef bara að þingmenn Samspillingarinnar hefðu stefnuskrána til...

Gott framtak

Það er ekki sömu sögu að segja af íslenskum yfirvöldum, hérna virðast allir sem komu nálægt bankahruninu vera verndaðir. Íslensk stjórnvöld hafa kosið að vernda bankana á kostnað fólksins, sem er skammarlegt. Allt í nafni bankaleyndar... Mér finnst full...

Fyrst með fréttirnar á mbl.is?

Eden í Hveragerði stendur í ljósum logum, er alelda. Samkvæmt hinum netmiðlunum.

Lauslæti

Aðal fréttirnar, þær sem fá mesta lesningu virðast vera með hverjum "fræga" fólkið stundar kynlíf. Mér þykir þetta bera vott um hnignun, að hampa framhjáhaldi og kynlífshneykslum. Einu sinni þótti það vera gott að stunda ekki framhjáhald og vera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband