Færsluflokkur: Dægurmál

Ætli þetta sé alvöru?

Eða bara fölsk mæling? Ég var að skoða vef veðurstofunnar áðan og sá ég það að jarðskjálfti uppá tæpa 5 er skráður á sjálfvirka mælinum. Það verður spennandi að sjá hvort Katla sé vöknuð til lífsins og farin að gjósa... Ég hlakka til að lesa um það, hvað...

Mótmælin voru friðsöm

En mjög hávær, enda var það tilgangurinn. Að láta í sér heyra. Krafan var að minna þingmenn á heimilin í landinu, það er búið að slá skjaldborg um Alþingi, bankana, fjármagnseigendurna. Það er kominn tími á það að afnema verðtrygginguna og leiðrétta...

Mættu þá sjálfur og hagaðu þér friðsamlega!

Ég hef ekki trú á því að þú þorir að mæta á mótmælin sjálfur, þú átt ekkert með það að segja öðrum hvernig á að mótmæla. Við sem höfum mótmælt ætlum ekki að vera með nein læti, ef mótmælin verða ekki friðsamleg er það ekki okkur að kenna. Ég ætla sjálf...

Ég skal taka það að mér

Ég ætla að mæta á laugardaginn og hef ég ákveðið að standa heiðursvörð um þingmenn. Það er með glöðu geði sem ég geri þetta. Þetta mun ég hafa með mér. Drullusokk, eyrnatappa og barefli til framleiðslu hávaða. Alþingi á skilið heiðursvörð fólks sem...

Fyrirboði stærra eldgoss?

Það er vitað að Katla gamla hefur gosið á ca. 50 ára fresti að meðaltali frá landnámi. Ég var í jarðfræðikúrs í Valhúsaskóla árið 1977, þá talaði kennarinn um að Katla væri komin nokkur ár yfir þessi venjubundnu 50 ár. Síðan þá hef ég beðið eftir gosi úr...

Hvaða dónaskapur er þetta?

Hvernig dettur ökumanninum það í hug að snarhemla? Er ekki í lagi heima hjá honum? Hvers átti ökumaður bifhjólsins að gæta? Það er skrifað í lög hérna á Íslandi að hafa ávalt gott bil á milli ökutækja, ætli bifhjólamaðurinn/konan hafi virt það? Ég sjálf...

Vita íslenskir stjórnmálamenn það?

Ég efast stórlega um það að forsvarsmenn sitjandi ríkisstjórnar viti hvað mjólkin kostar. Íslenskir stjórnmálamenn þurfa ekki að velta fyrir sér hverri krónu, og hugsa ef ég kaupi ( þetta eða hitt) þá á ég ekki fyrir mat handa börnunum mínum út mánuðinn....

"Og hér er að spretta upp ný forréttindastétt bankamanna og innheimtulögfræðinga. Sú stétt er á ábyrgð þessarar ríkisstjórnar en á kostnað íslensks samfélags."

Ég vil hvetja fólk til þess að lesa allan pistil Margrétar Tryggvadóttur. Þessi 110% leið er algjört klúður sitjandi stjórnar, fólk sem fór þessa leið er illa statt í dag. Ábyrgum íbúðarkaupendum sem sparað höfðu fyrir íbúðarkaupin er refsað en þeim sem...

Ekki kaupa húsnæði

Það er mín ráðlegging til ungs fólks, þið hafið ekki efni á því að borga af lánum sem eru verðtryggð. Þótt þið standist greiðslumat í dag, þarf það ekki að vera raunin eftir ár. Á meðan launin ykkar eru ekki verðtryggð eins og lánin sem standa fólki til...

Mér finnst við hæfi að birta ljóð í tilefni dagsins

Hluti af þessu ljóði hefur verið að ganga á Fésbókinni. Ljóðið heitir Lífsþor. Það þarf meiri kjark til að segja satt en ljúga, sjálfstraust til að efast, er aðrir trúa, djörfung til að mæla gegn múgsins boðun, manndóm til að hafa eigin skoðun. Það þarf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband