Vita íslenskir stjórnmálamenn það?

Ég efast stórlega um það að forsvarsmenn sitjandi ríkisstjórnar viti hvað mjólkin kostar.

Íslenskir stjórnmálamenn þurfa ekki að velta fyrir sér hverri krónu, og hugsa ef ég kaupi ( þetta eða hitt)  þá á ég ekki fyrir mat handa börnunum mínum út mánuðinn.

Allt of margir íslenskir stjórnmálamenn hafa aldrei þurft að hafa áhyggjur af því að eiga peninga fyrir næstu máltíð.

Fátækt á Íslandi hefur ekki verið jafn mikil og hún er í dag, í marga áratugi.


mbl.is Veit hvað mjólk kostar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sæl Jóna Kolbrún! Ætli þeir viti nokkuð um hagi fólks. Mólkin er ódýrari á þriðjudögum í Kosti. Ég var að heyra hjá stöllunum á útv. Sögu,af búð í Síðumúla,sem þær kalla pólsku-búðina. Þar eru allt hlægilega ódýrt,nefndu háralit og kartöflur,allskonar pakkavörur,engin þó fiskur og kjöt.Síðumúla 29,keyrt niðurfyrir húsið. Þetta geta þeir!! Það þarf ekkert Esb,til.

Helga Kristjánsdóttir, 10.9.2011 kl. 03:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jóna ég er sannfærð um að þeir vita það ekki, og  það sem verra er þeim er alveg sama um það 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2011 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband