Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ungmenni gera aðsúg að lögreglu.

Það er víst frekar algengt þegar lögreglan er að störfum í miðbæ Reykjavíkur um helgar að hún verði fyrir aðsúgi. 

Ætli það séu börn fólksins sem ræðst á lögregluna um helgar, sem gera aðsúg að lögreglunni í úthverfinu í miðri viku?

Maður spyr sig....


mbl.is Gerðu aðsúg að lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Það þarf að koma skikki á þessi mál. Þegar þau sjá óróan í stjórnmálum,hvað embættismenn geta svikið og prettað þjóð sína, er ekki von á góðu. Sjáumst við þingsetningu!!

Helga Kristjánsdóttir, 25.8.2011 kl. 01:24

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Helga Kristjáns hér að ofan er einhvernveginn ekki alveg með á hreinu hvernig réttarríkið virkar. Hvern ætlar hún að hringja í þegar brotist verður inn hjá henni? Alþingi......? Hvursu kexruglað getur fólk orðið eiginlega?

Gott innlegg hjá þér Jóna Kolbrún.

Halldór Egill Guðnason, 25.8.2011 kl. 04:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband