Færsluflokkur: Dægurmál

Tímamótablogg

Núna styttist óðum í þann dag sem ég ætla að fagna með ættingjum mínum, vinum og þeim sem þekkja mig. Eftir nákvæmlega eitt ár verð ég fimmtug og hef ég ákveðið að setja nokkur markmið mín á blað. Í dag er ég búin að vera reyklaus í þrjá og hálfan mánuð...

Ætli þessi gróði tengist hruninu?

Þegar ég las þessa frétt datt mér samstundis í hug, hvort þessi óvænti gróði gæti verið tengdur hruninu hérna á Íslandi og orkuverðinu hérna. Ég hef trú á því að orkuverðið sé í íslenskum krónum, það gæti að sjálfssögðu verið vitleysa í...

Að biðjast afsökunar

Jóhönnu var skylt að biðja þjóðina afsökunar, vegna þess að hún og flokkurinn hennar var við stjórnvölinn þegar hrunið varð. Það sem mér finnst vanta á eftir þessarri afsökun er loforð um að allt verði gert til þess að koma í veg fyrir að svona geti...

Ætli það megi auglýsa hérna á blogginu ókeypis?

Ég þarf að selja bíl. Gamli bíllinn minn er til sölu. Ekki veit ég hvernig verðleggja á svona gamla skrjóða. Bíllinn minn er Daihatsu Sirion og er árgerð 2000. Hann er keyrður 80.600 kílómetra og er skoðaður 10. Ég er búin að eiga þennan bíl í rúm 7 ár....

Hvernig má það vera?

Er ekki grundvallaratriði að börn hafi ekki aðgang að stjórntækjum bílsins? Að skólabarn geti valdið svona slysi með því að grípa í handbremsuna, á náttúrulega ekki að vera hægt. Svo langar mig að vita hvort þetta barn sem greip í handbremsuna hafi verið...

Klofningurinn í VG er raunverulegur

Það er greinilegt þegar Steingrímur J. Sigfússon er farinn að tala um það að þingmenn flokksins styðji sitjandi ríkisstjórn. Ég held að ríkisstjórnin þurfi nýja nálgun á málin, ég skil ekki hvernig vinstri stjórn getur unnið alveg eins og...

En hverjir sleppa?

Hann Þorvaldur Gylfason virðist gera ráð fyrir því að einhverjir stórlaxar séu svo valdamiklir að þeir sleppi við ákærur og dóma vegna hrunsins á síðasta ári. Ég hef áhuga á því að vita hverjir hafa það mikil völd að þeir sleppi við ákærur og dóma. Var...

Tvíbýli? Þríbýli? Fjölbýli?

Hvers vegna má ekki hafa 2 fanga í herbergi? Ef það væri gert vært hægt að tvöfalda fjölda fanganna. Svo er það spurning með afbrotaútlendingana (fólkið sem kemur gagngert til Íslands til þess að fremja glæpi) oft býr þetta fólk mjög margt saman í litlum...

Svínaflensan var hérna

Sonur minn kom veikur heim úr skólanum á fimmtudaginn fyrir rúmri viku, hann var með bullandi hita og leið mjög illa. Hann lá hérna í sófanum í stofunni allann fimmtudaginn, svo á föstudaginn fyrir einni viku síðan lá hann alveg fárveikur og næstu daga...

Þjóðhagslega hagkvæmt?

Er það ekki deginum ljósara að einn svona einkaspítali er þjóðhagslega hagkvæmari en eitt álver? Svona framkvæmd skilar meiri skattekjum en heilt álver? Svo væri kannski möguleiki á því að íslenskir læknar sem starfa í útlöndum kæmu heim með fjölskyldur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband