Færsluflokkur: Dægurmál
2.8.2009 | 02:07
Það er eitt sem ég skil ekki
Vegna þessa lögbanns sem Kaupþing fékk á umfjöllun RÚV á lánabókinni sem lak á netið. Hvenær verður sett lögbann á Netið? Gátu þeir ekki fengið sýslumanninn til þess að loka netinu, með lögbanni????
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 02:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.8.2009 | 01:53
þó fyrr hefði verið
Maðurinn er örugglega einn versti frjárglæframaður Íslandssögunnar? Er ég að fara með fleipur? Ég vil hvetja alla bloggara að lesa þetta blogg -> http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/ Erum við menn eða mýs????
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.8.2009 | 01:33
Skjálfti af stærðargráðunni 2,6
Er ekki snarpur, það er smáskjálfti. Skjálftar yfir 4 á Richter gætu talist snarpir, allavega í nágrenni uptakanna. Skjálftinn sem varð fyrr í kvöld kl. 23.46 var yfir 3 á Richter, hann var allavega merktur með stjörnu á skjálftakortinu frá...
31.7.2009 | 01:22
Yes Sir!!
Herra landsstjóri, vonandi verða málefni Íslands tekin upp seint og illa. Hversvegna hafa Vinstri-Bláir og Samspillingin ekki laumað IceSlave samninginum bakdyramegin í gegn, í leyni á bak við luktar dyr? Vonandi sjá þingmenn sóma sinn í því að greiða...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2009 | 01:00
Meiri svona sparnað
Það er nauðsynlegt fyrir okkur að spara allstaðar, á öllum vígstöðvum. Sérstaklega í utanríkisþjónustunni, auðvitað á að biðja hina norðurlandabúana að vera okkur innan handar á þessum umbrotatímum. Það ætti að loka flestum sendiráðum, nema kannski halda...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2009 | 02:24
Ósanngjörn endurgreiðsla
Hvernig eiga öryrkjar og ellilífeyrisþegar að fara að því að borga ofborgaðar bætur? Ekki get ég séð að þetta fólk sé aflögufært. Hvernig á manneskja sem hefur fengið einhverja þúsundkalla umfram rétt sinn að endurgreiða, þegar skerðingar á bótum hafa...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 01:54
Ótrúlega algengt hérna á Íslandi
Ég hef tekið eftir því að hérna á Íslandi er ótrúlega algengt að sjá ungt fólk skrifa SMS undir stýri. Þar sem ég vinn við Laugaveginn og reykti þar til fyrir 5 vikum síðan, sá ég oft ungt fólk að skrifa SMS undir stýri. Núna fer ég sjaldan út á...
29.7.2009 | 01:05
Það er bara eðlilegt
Fyrir þennan unga mann að flytja yfir hundraðfaldar árstekjur mínar á milli bankareikninga á nokkrum vikum. Eðlileg fjárstýring er það víst kallað í dag. Það er bara eðlilegt að sjálftökuliðið sjái ekkert athugavert við það að flytja margfaldar ævitekjur...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.7.2009 | 00:31
Blessaður drengurinn
Hann er hafður fyrir rangri sök í fjölmiðli sem Jón Ásgeir á. Hvernig hafa fjölmiðlar Björgólfs bent á Jón Ásgeir og hans afglöp í fjárfestingum og flutingum á fé hingað og þangað? Er skollið á stríð fjölmiðlakónganna og förum við nú að sjá alvöru kærur?...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.7.2009 | 02:19
Bestu vinir aðal
Eru ekki vinir mínir. Bestu vinir aðal, eru undanþegnir lögsóknum? Vegna vinfengis, við aðal? Bestu vinir aðal, geta treyst embættismönnunum og hafa friðhelgi??? Bestu vinir aðal (þeir sem styrktu þá með fjárframlögum)l til embættis, þingsetu o.s.f....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)