Færsluflokkur: Dægurmál

Hvað er í gangi?

Er lögreglan ennþá að yfirheyra þetta unga fólk sem sletti einhverju grænleitu á Iðnaðarráðuneytið í gær? Hafa þeir mannafla til þess að standa í svona handtökum? Ég vil hvetja fólk til þess að lesa pistil bloggvinar míns, slóðin á bloggið hans er þessi....

Hver á að ráða?

Er spurningin ekki hver á að ráða, ræður stjórnin eða þingmennirnir? Mér sjálfri finnst að þingmennirnir hafi umboð frá okkur kjósendum til þess að fara eftir sannfæringu sinni. Ég styð yfirlýsingu stjórnarinnar þessa hérna -> " Fundurinn vill að auki...

Ekki má samþykkja þennan samning!!!

Ég ráðlegg fólki sem er í vafa að lesa bloggið hans Marinós -> http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/ Þegar Birgitta Jónsdóttir og Pétur Blöndal eru farin að tala með samþykki IceSlave samningsins, með einhverjum fyrirvörum þá er illt í efni. Það má...

Hættuástand er núna

Hafa ekki 10 fjölskyldur flutt út hvern virkann dag á þessu ári? Fólksflótti er raunin í dag, það er ekki gamla fólkið og öryrkjarnir sem flytja út. Það er unga fólkið okkar, fólkið sem er búið að missa húsnæðið sitt, vinnuna og vonina líka. Ef vinnan er...

Hverrar krónu virði

Hún Eva Joly er haukur í horni fyrir okkur Íslendinga, ég er alveg viss um það að hún er hverrar krónu virði. Hún hefur núna talað máli okkar, betur en íslenskir ráðamenn og konur. Hún ásamt samstarfsmönnum sínum á líka eftir að finna fé, sem...

Neyðarfundur?

Var haldinn neyðarfundur í skilanefnd Kaupþings núna í kvöld? Ég er svosem ekkert hissa á þessum viðsnúningi í skoðunum. Fólki var nóg boðið, bankaleyndin var brotin. Sem betur fer fyrir okkur landsmenn sem grunaði stórfelld afbrot gömlu bankanna. Ég...

Afdankaður stjórnmálamaður gjammar

Er þetta ekki maðurinn sem kjósendur höfnuðu í kosningum um árið? Samspillingarflokkurinn setur náttúrulega fallista í góð embætti. Mín skoðun á svona pólitískum ráðningum er þannig. Það má aldrei ráða óhæfa einstaklinga í vinnu, hæfnin verður alltaf að...

Bankaleyndin hefur nú þegar verið rofin

Þess vegna skil ég ekki þetta lögbann á frétt Kristins Hrafnssonar. Það hafa örugglega flestir netverjar hlaðið umræddu skjali niður á tölvur sínar, og margir hverjir birt skjalið líka. Hefur Kristinn Hrafnsson fleiri heimildir en þetta umrædda skjal úr...

Það verður spennandi

Þegar lögbanninu af fréttaflutningi Kristins á RÚV verður hnekkt. Hversvegna er var bara sett lögbann á fréttir RÚV en ekki hinna fréttamiðlanna? Hverju komst Kristinn að sem enginn annar veit? Ég hlakka til að sjá fréttirnar þegar þar að kemur. Hverjir...

Hvernig væri að láta reyna á það?

Bankaleyndin virðist vera ofar almannahagsmunum. Allir þessir stórkallar sem heimta bankaleynd fram í rauðann dauðann, hafa eitthvað að fela. Hvernig er með okkar bankaleynd? Okkar almúgans? Ef ég á hundaraðkall á bankareikningi, fæ ég 10 kr....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband