Færsluflokkur: Dægurmál

Hjartalaga bjórpollur

Þegar ég var í vinnunni minni á mánudaginn, benti viðskiptavinur mér á hjartalaga bjórpoll á barborðinu. Annars var þessi frétt Reuters skemmtileg, ekki veitir af því að fá skemmtilegar fréttir. Þegar allt er á leiðinni til fjandans hérna á...

Segjum nei við IceSlave

Það má aldrei samþykkja þennan svikasamning. Ég skil ekki hversvegna umræðan á þinginu fór úr nei við IceSlave í það að samþykkja yrði þennann svikasamning með fyrirvörum? Eins og margir hafa bent á þá höfum við ekki leyfi til þess að láta börnin okkar...

Hvernig væri að hlusta á sérfræðinginn?

Ég er fylgjandi því að bíða þar til eignir þrotabús Landsbankans eru komnar í verð. Svo er ég líka fylgjandi því að Breskum stjórnvöldum verði gefin veiðileyfi á þá útrásarbaróna sem búa þar, láta bretana sækja sitt fé til sökudólganna hvar sem næst í...

Er hægt að treysta Ögmundi?

Ég held að hann sé einn af fáum stjórnmálamönnum sem hægt er að treysta. Hann hefur ekki þegið laun umfram þingfararkaupið sitt. Hann er einn af mjög fáum þingmönnum sem treystandi er til þess að fylgja sannfæringu sinni. Vonandi eiga fleiri þingmenn...

Jóhanna fer í fýlu?

Ef þingið gerir ekki eins og hún segir? Mér fannst hún vera komin með fýlusvipinn í kvöldfréttum sjónvarpsstöðvanna. Ég trúi því ekki að hún sé svona frek, að reyna að stjórna öllum með fýlu. " Ef þið gerið ekki eins og ég er búin að ákveða, fer ég í...

Skemmtileg rannsókn

Þar sem ég er hundaeigandi, veit ég vel að hundar skilja mælt mál mjög vel. Þegar ég átti tvo hunda fyrir 17 árum var þetta mjög áberandi annar hundurinn minn var Labrador retrever og hinn Border collie. Ef ákveðin orð voru sögð urðu hundarnir vitlausir,...

Kannski má læra af þessu

Og ráða í framtíðinni eingöngu hæft fólk í æðstu stöður landsins. Að það verði gerð krafa um það að seðlabankastjórar séu hagfræðingar eða hafi álíka menntun. Að heilbrigðisráðherra sé með menntun á heilbrigðissviðinu, og svo framvegis. Ætli það gæti...

Kannski stærsta gangan

En ekki sú skemmtilegasta. Ég skrapp í bæinn með örverpinu og horfðum við á gönguna fara framhjá okkur á Laugaveginum eins og undanfarin ár. Mér fannst þessi ganga ekki eins flott og hún var í fyrra og árin þar á undan. En gangan var greinilega...

Takk Páll Hreinsson

Núna ert þú búinn að valda fólki sem er í vandræðum, meiri áhyggjum. Mér finnst þetta óábyrgur fréttaflutningur hjá mbl.is. Ég er alveg viss um það að þessar vondu fréttir sem við fáum í nóvember verða til þess að fólk sem hafði smá von, missir hana....

Hvernig er þetta hægt?

Gæti ég til dæmis ráðið mig sem hjúkrunarkonu á spítala hérna á Íslandi án menntunar? Gæti ég gengið inn í fyrirtæki og sagst vera menntuð manneskja? Eru fyrirtæki ekki að staðfesta það sem umsækjendur um vinnu gefa upp, þ.á.m menntun? Vonandi höfum við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband