Færsluflokkur: Dægurmál

Hundar eru góðir

Ég held að flestir heimilishundar séu mjög góð þjófavörn. Þeir láta yfirleitt alltaf vita af mannaferðum í kring um hús sín. Ekki er minn hundur sérstakur varðhundur, en ég veit alltaf hvernær einhver er að koma eða ef einhver er á ferli á nóttunni. Hann...

Lögreglan er að standa sig vel þrátt fyrir skert fjárframlög

Ég er stolt af lögreglunni okkar, þau hafa verið að standa sig ótrúlega vel. Samt er allt í óvissu hjá lögregluembættum landsins vegna skerðingar á fjárframlögum til Lögreglunnar. Ekki veit ég hversu margar hassverksmiðjur hafa verið upprættar bara á...

Miðað við fjölda smitaðra

Hlýtur að verða sprenging í smitun eftir eina viku, þegar grunnskólar landsins verða settir. Ég vona samt að ég sleppi við þessa svínaflensu, þar sem hún er af stofni A og ég var bólusett í fyrra gegn flensu af stofni A. Annars hef ég ekki fengið flensu...

Er það ekki eina leiðin?

Að takmarka endurgreiðslur erlendra lána í samræmi við greiðslugetu? Ef greiðslugetan er engin, á þá ekkert að borga? Er ekki þannig ástatt fyrir okkur? Erum við aflögufær, eftir kerfisbundinn þjófnað á öllum þeim sjóðum og fyrirtækjum sem fyrrum voru...

Ferfalt Húrra fyrir Guðfríði

Húrra, húrra, húrra, húrra. Núna veit hún hvernig er að vera í liðinu hans Davíðs. Ég er ekki að skilja hversvegna allir eru svona glaðir? Getur einhver bent mér á tilefni glaðværðar, vegna þessara fyrirvara???? Maður spyr sig, fyrir hverja er þetta fólk...

íslenskt mál

Frá því að Þráinn Bertelsson var kjörinn á þing í vor hef ég tekið því hversu fáir kunna að beygja orðið/nafnið Þráinn. Ekki er ég langskólagengin, samt kann ég að beygja orðið/nafnið Þráinn. NF: Þráinn, ÞF: Þráin, ÞáF Þráni, EF: Þráins. Allt of margir...

Ekki láta plata ykkur með fyrirvörum!!!

Það er algjör nauðsyn að hafna þessum Icelsave samningi alfarið, ekki koma með fyrirvara. Þessir fyrirvarar virka eins og að tryggja eftirá, sem tryggingarfélög hafa notað í auglýsingum sínum. Betra er fyrir okkur að hafna samninginum og setjast aftur að...

Endurfjármögnun tryggð

Hvernig er það með reglugerðir og lög um banka hefur þeim verið breytt frá hruninu? Hvernig er með starfsfólkið? Eru ennþá sömu bankastjórnendur í bönkunum? Er sjálftökuliðinu leyft að stunda sömu sjálftöku og áður? Ekkert eitthvað verið gert til þess að...

Nei

Það er algjör nauðsyn að hafna alfarið þessum IceSlave samningi. Það á ekki að semja um fyrirvara, það á að hafna samninginum alfarið. Ég er fylgjandi dómstólaleiðinni, ef við verðum dæmd til þess að borga. Þá borgum við, það er ekki flóknara en...

Ég fór ekki þangað í gær.

Og svona eftirá er ég fegin, ég hefði ekki viljað vera í liði með Davíð Oddsyni. Ég skil ekki hvernig hann getur séð sóma sinn í mætingu á samstöðufundinn. Hann er einn af þeim sem ábyrgir eru fyrir þessum vanda sem blasir við okkur í dag. Hann er einn í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband