Ekki má samþykkja þennan samning!!!

Ég ráðlegg fólki sem er í vafa að lesa bloggið hans Marinós  ->  http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/    Þegar Birgitta Jónsdóttir og Pétur Blöndal eru farin að tala með samþykki IceSlave samningsins, með einhverjum fyrirvörum þá er illt í efni.  Það má aldrei samþykkja þennan samning sem liggur fyrir þinginu.  Það verður að fella samninginn, og setjast svo aftur að samningaborðinu og semja á jafnréttisgrunni nýjan samning.  Þar sem sjónarmið allra landanna og hagsmunir ganga fyrir.  Ekki einhliða samningur, þar sem við Íslendingar samþykkjum hvað sem er, vegna nauðungar.  
mbl.is Styðja Icesave með fyrirvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

Look.....If a British Bank had set up shop in Iceland, then went Bankrupt, and took all the money from the Icelandic Branch to help pay back the investors in the UK, or to loan out to prefered clients in the UK, and then said  " we are going to pay the uk investors but we are not going to pay the Icelanders "..... the Icelandic Nation would be screaming and shouting and threatening world war 3..........!!!!!

All the British and Dutch want is to get back the money that was stolen from them........

BTW How can an "agreement", agreed by both parties be "einhliða ?"  

Eirikur , 6.8.2009 kl. 11:14

2 identicon

hér virðist engu ætla að skipta að bankarnir voru í einkaeigu ? af hverju ekki að selja ALLAR eignir landsbankans uppí skuldina, þá meina ég húseignir,tæki,húsgögn,bara allt sem þessi banki þóttist geta montast af, þessvegna líka " ómetanlegu málverkin" sem þjóðin fékk ekki að sjá nema á hnjánum fyrir framan hrokafullan bankastjóra að biðja um lán með okurvöxtum.

zappa (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband