Færsluflokkur: Dægurmál

Kisan mín át bolta

Eða kannski gleypti í heilu lagi. Hún Rúsína mín varð mjög veik, át hvorki né drakk í nokkra daga. Þegar ég fór með hana til dýralæknis og í röntgenmyndatöku kom í ljós járnhringur, ekkert annað sást. Ég ákvað ásamt dýralækninum að láta skera hana upp....

Hvenær sjáum við svona dóma á Íslandi

Bankastjórar dæmdir fyrir stórfelld svik? Þeir lánuðu sjálfum sér vinum og vandamönnum stórfé án nokkurra trygginga. Á meðan hinn almenni borgari þurfti ábyrgðarmenn eða fasteignaveð, til þess að fá smálán. Ég bíð ennþá eftir handtökum á þeim sem báru...

Ragnar heim !

Það er engum sæmandi að vera í Brasilísku fanglesi, ekki einu sinni Brasilískum glæpamönnum. Ég er fylgjandi því að þessi ungi maður verði fluttur heim, af mannúðarástæðum. Þrátt fyrir það að hann hafi reynt að smygla tæpum 6 kílóum af kókaíni. Ég vona...

Einn af mínum uppáhalds leikurum

Dó í gær, Dom DeLuise sem ég sá fyrst í Silent movie og næst að mig minnir í Fatso. Hann var alveg æðislegur í báðum þessum myndum. Ég sá hann náttúrulega í mörgum öðrum myndum, en þessar voru mínar uppáhalds myndir. Ég er aðdáandi Mel Brooks og hef ég...

Skjaldborgin er tjaldborg

Ég vorkenni öllum sem lenda svona milli steins og sleggju. Enginn á að þurfa að upplifa svona aðgerðir lánastofnana á Íslandi í dag. Ég kannast aðeins við Ægi þar sem hann er bróðir vinkonu minnar. Það er skömm að því hvernig farið hefur verið með okkur...

Össur er til fyrirmyndar

Þetta fyrirtæki Össur er að gera virkilega góða hluti. Þeir eru greinilega eitt fremsta stoðtækjafyrirtæki heimsins í dag. Afhverju eru ekki fleiri fyrirtæki hérna á Íslandi af svipaðri stærðargráðu? Hérna eigum við margt frábært fólk. Ég veit að Marel...

Ég var forvitin

Og fór ég inná doktor.is til þess að finna BMI stuðulinn minn, ég get sagt ykkur að ég er með hærri BMI stuðul en meðalkonan í Bretlandi. En ég veit að meðalkonan á Íslandi er ekki með svona háan BMI stuðul. Enskir túristar sem ég hef rætt við í vinnunni...

Hittu vel á vondann

Óheppnir þessir sjóræningjar að reyna að ræna frönsku herskipi. Þeir ættu greinilega að fá sér betri sjónauka þessir sómölsku sjóræningjar.

Ég var að lesa Bændablaðið í kvöld

Þar var viðtal við nokkra finnska bændur um ESB. Þetta var áhugaverð lesning. Ætla ég að segja smá frá því. Þetta Bændablað er gefið út 22.04 2009. Kjell-Göran Paxal svínabóndi segir " Liggur við að fylla þurfi út eyðublað til að fara á fætur" og þetta "...

Eru menn farnir að smita svín?

Þar sem 80 menn hafa greinst með svínaflensuna í Kanada. Þetta er áhyggjuefni fyrir okkur Íslendinga, það þarf greinilega að fara varlega þegar þessi svínaflensa á í hlut. Samt hefur þessi svínaflensa ekki verið eins slæm og búist var í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband