Færsluflokkur: Dægurmál

Nauðsynlegar skattahækkanir

Það er kominn tími á það að þeir sem hærri hafa launin, borgi meiri skatta. Í góðærinu sem ríkti undanfarin var þessu öfugt farið, þá hækkaðu skattbyrgðar þeirra sem tekjulægri voru. Ég er líka fylgjandi hækkuðum fjármagnstekjuskatti, hjá þeim sem lifa...

Er ekki kominn tími á það að hann biðji okkur afsökunar?

Á því hvernig hann brást við í haust, þegar hann setti hryðjuverkalögin á okkur? Hann biður bretana afsökunar á kostnaðarreikningum þingmanna í flokknum. En við erum ennþá á hryðjuverkalistanum hans. Svipað mál kom upp hérna á Íslandi fyrir nokkuð mörgum...

Geimferðir

Geimferðir eru orðnar mjög algengar, ég fagna þessari viðgerð á Hubble. Ég hef skoðað margar myndir sem Hubble hefur sent til jarðar, þær eru margar hverjar alveg ótrúlega fallegar. Svo hafa þær víst mikið vísindalegt gildi. Á þessari slóð eru nokkrar...

Birgitta er minn talsmaður

Það þýðir ekki að setja plástur á svöðusár. Raunhæfar aðgerðir fyrir skuldara þessa lands er grundvallaratriði, en þessi nýja stjórn virðist ekki hafa áhuga á raunhæfum aðgerðum fyrir heimilin í landinu sem er að blæða

Ekki fer mikið fyrir sparnaði.

Hjá þessari nýju stjórn, þeir hafa fjölgað ráðherrum sem kostar mikið. Ekki sé ég í stefnuskránni hvaða beinar aðgerðir eiga að koma heimilunum til góða. Eina skjaldborgin sem fyrrverandi stjórn þeirra gerði var um fjármagnseigendur og bankana. Minna fór...

Ekki hef ég trú á því að nýir veitingastaðir geti gengið.

Ég er að vinna á veitingahúsi sem hefur frekar stóran og góðan viðskiptavinahóp, samt erum við að berjast í bökkum að halda staðnum gangandi. Ég held að heildarsamdrátturinn undanfarna mánuði sé um 50%. Fastakúnnarnir sem hafa verið mjög tryggir...

Kann fólk ekki að skammast sín?

Ég skil ekki hversvegna fullorðnu fólki dettur svona vitleysa í hug. Að ljúga svona og hræða fólk í leiðinni. Það á að kæra þessa menn og láta þá svara til saka fyrir gabbið.

Ég er fegin að búa ekki á Húsavík

Með mína þrjá ketti sem eru allir útikettir. Allir mínir kettir eru merktir og með hálsól. Hérna á Nesinu eru þeir ekki réttdræpir, sem betur fer. Mér finnst meindýraeyðir Húsavíkur hafa farið offari, að skjóta kött á

gordon brown er orðið blótsyrði, í mínum huga.

Mig langar allavega að bölva og ragna þegar þessi maður tjáir sig um Ísland og Íslendinga. Sem betur fer læt ég það ekki eftir mér að bölva. Ég vil frekar sjá aðgerðir, ég vil slíta stjórnmálasambandinu við bretland skrifað með litlum staf vísvitandi....

Stórfelld eignauptaka

Það er ekki gott að vera íbúðareigandi í dag, á hverjum degi töpum við peningum. Og til að gera illt verra hækka lánin okkar sem skuldum verðtryggð lán. Hvar á þetta eftir að enda? Að fólk sem í dag á íbúðir verði eignalaust? Að húsmæðismálastjórn og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband