Færsluflokkur: Dægurmál

It´s true

Við sigruðum keppnina, það fannst okkur allavega sem sátum á barnum í kvöld. Það var bara tæknilegt atriði að Noregur var í fyrsta sætinu, okkar sigur var stærri. Norðmenn þurfa að halda keppnina að ári en við sleppum við það. Það var okkar sigur, við...

Ekki fannst Ameríkönunum bjórinn ódýr

Tveir Ameríkanar komu á barinn þar sem ég vinn í kvöld, þeim fannst bjórinn dýr. Samt kostar hálfur lítri af Egils bjóð aðeins 650 krónur. Þeir sögðu mér að á þeirra heimaslóðum kostaði svipaður bjór af krana 1 dollara. Ég var nú ekkert að segja þeim að...

Mín 12 ára sefur ennþá uppí hjá mér.

Mér finnst það alveg eðlilegt, við erum tvær í King-size rúmi og tími ég ekki að skipta gamla góða rúminu mínu út fyrir tvö minni. Það er miklu betra að sofa í góðu stóru rúmi en litlu vondu

Sparnaðarráð

Byggingaverktakar þurfa að borga svo mikið í Sorpu til þess að losa sig við þennan byggingarúrgang. Það er vel skiljanlegt að þeir hendi ruslinu sínu á víðavangi, til þess að sleppa við það að borga stórfé í Sorpu. Ég þurfti að henda smá teppabút í Sorpu...

Fyrst þarf að fá þetta samþykkt á Alþingi

Ég óska þeim góðs gengis við það, ég mun samt kjósa gegn ESB aðild hvar sem er og hvenær sem er. Ég tel að við eigum ekkert erindi í ESB, hvorki núna, né seinna. Það er kannski kominn tími á það að leyfa þjóðinni að kjósa um ESB, fyrr fáum við ekki frið...

Er Intel ekki bara betra?

Ég keypti mér nýja fartölvu þann 18 desember síðastliðinn, því miður var örgjörvinn í tölvunni ekki Intel. Í minni tölvu er AMD Sempron, hann virkar ekki betur en svo að tölvan mín er búin að vera í viðgerð í tæpar tvær vikur. Vandamálið var einmitt...

Væri ekki nær að skóla gömlu þingmennina?

Ekki voru gömlu þingmennirnir að standa sig með neinni prýði undanfarin ár. Væri ekki nær að kenna þeim kurteisi og góða siði? Ég hef mikla trú á því að allir nýju þingmennirnir/konurnar eigi eftir að standa sig vel á þinginu. Ég hef sérstaklega mikla...

Ég athugaði sérstaklega hvort ástarjátningar væru í gluggunum í vinnunni minni

Þar sem ég vinn við Laugaveginn athugaði ég gluggana um leið og ég kom í vinnuna í kvöld. Kannski var ekki sett ástarjátning í gluggann hjá okkur vegna þess að við rekum ekki verslun. Kannski voru veitingastaðir undanskildir, mér finnst það sorglegt. Ég...

Ég hef aldrei skilið kynjakvóta

Mér finnst að kynið ætti ekki að skipta máli, bara það að hæfasta manneskjan fái starfið. Getur það ekki verið að kynjakvóti sé slæmur ef minna hæf manneskja er ráðin bara vegna kyns? Mér finnst að það skipti meira máli kynið en hæfnin. Auðvitað á hæfnin...

Ég horfði á Evróvisjón í kvöld

Að vísu var ég í vinnunni, allir viðskiptavinirnir vildu horfa á keppnina. Ég er enginn aðdáandi Evróvisíon, yfirleitt þoli ég lögin ekki. Einu lögin í kvöld sem voru þolanleg voru þau íslenska og finnska. Í öllum hinum var lækkað í sjónvarpinu. Það var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband