Svona gerum við ekki!!!

Það segja Kínverjar, hverjum eigum við að trúa? 

Svipað áróðursstríð á sér stað hérna á Íslandi líka, íslensk stjórnvöld segja að við eigum að borga IceSlave.  Það er bara áróður, spillingaröflin vilja að við borgum IceSlave.  Allir Íslendingar sem eru færir um það að lesa sér til um IceSlave hljóta að sjá að Samspillingin og VG eru ekki á réttu róli.  Við meigum aldrei samþykkja það að borga IceSlave eina krónu án þess að vera dæmd til þess að borga þessa einu krónu. 


mbl.is Kínverjar vísa ásökunum á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég trúi ekki heldur Kínverjunum, þeir hljóta að hafa ritskoðað Google.  Þeir eru bara þannig Kínverjarnir. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.1.2010 kl. 03:05

2 Smámynd: Jens Guð

  Það er ekki hægt að trúa neinum.  Síst af öllu þeim sem kallast yfirvöld.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 04:03

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, allir hugsandi menn og konur hljóta að sjá hversu arfavitlaus þessi Icesaveleikur stjórnvalda er. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband