Heyr, heyr

Loksins eru góðar fréttir fyrir okkur Íslendinga, Norðmenn ætla að hætta að nota Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til þess að pína okkur til þess að borga IceSlave í topp.  Mér finnst að stjórnarmenn allra norðurlandanna mættu skammast sín, fyrir það að láta AGS segja sér fyrir verkum.  Ég vil sjá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn burt frá Íslandi við fyrsta tækifæri.  Helst á morgun!! 

 Bretar og Hollendingar verða að sætta sig við það að IceSlave samninginum verður hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 6. mars.  Ég hef mestar áhyggjur af því hvaða áætlun stjórnin ætlar að setja í gang þegar IceSlave samninginum hefur verið hafnað.  Segir stjórnin af sér?  Eða vísar hún IceSlave samninginum til dómstóla? 


mbl.is Nota AGS sem vopn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þrátt fyrir níðið sem Þórólfur Mattíasson skrifaði í norskt blað. Þð sínir hve við erum öflug. Ég kaus á mánudag.

Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2010 kl. 04:09

2 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Verð var við mikinn stuðning við okkur hér hjá Norðmönnum.

Einar Örn Einarsson, 4.2.2010 kl. 22:18

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Gott að heyra EinarBáðir kostirnir eru góðir Jóna að þau vísi icesave til dómstóla og segi svo af sér!

Sigurður Haraldsson, 4.2.2010 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband