Þetta er góð frétt

Hvort sem Íslenska sendinefndin gekk af fundi, eða Bretar og Hollendingar.  Ég fagna því að Íslendingar mæti ekki á svona samningafundi bara til þess að samþykkja það sem hinir leggja fyrir, sendinefndir okkar.  Ég fagna því að gagnrýnni hugsun sé fyrir að fara í þessarri nýju sendinefnd. 

 Svo vil ég minna fólk á það kjósa utan kjörfundar ef það er í námunda við utankjörfundarstaði í á næstunni. 


mbl.is Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Voru þeir ekki í sendiráði Íslands?Varla hafa þeir gengið út! Kanski út úr herbergi. Annars er mér sama,þeir láta ekki undan kúgurum.

Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2010 kl. 03:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband